Verkir

Farið er yfir helstu öryggisatriði varðandi notkun ilmkjarnaolía. Kynntar verða 5 ilmkjarnaolíur sem geta hjálpað gegn verkjum í stoðkerfi.
Kennt verður að blanda úr þessum olíum og fá nemendur með sér eina blöndu sem þeir blanda sjálfir á námskeiðinu. Skráning hér

Boðið er upp á að taka námskeiðið í rauntíma á Zoom fyrir þá sem það vilja.